Til baka

Grein

Borgarmenning sem hreyfiafl framfara, nýsköpunar og frjálslyndis

Yfirlitsgrein um bókina Samfélag eftir máli eftir Harald Sigurðsson sem hlaut íslensku bókmennaverðlaunin í flokki fræðirita og bóka almenns eðlis í síðustu viku. Stiklað er á stóru um miklvæga þætti úr efnistökum bókarinnar í hagrænu ljósi. Hún er stórvirki sem nær yfir skipulagssögu borgar, bæja og þorpa á Íslandi á síðustu öld. Þar er einnig rakin hugmyndasaga og innleiðing módernismans hérlendis. Sem felur í sér átök um hugsjónir, baráttu fyrir hugmyndum og nýjum straumum.

Mynd1
Siglufjörður í byrjun 4. áratugar. Getum við sagt að Siglufjörður hafi verið hin íslenska „iðnaðarborg“, þar sem ríkti hömlulaus vöxtur og umbreyting samfélags og byggðar var stjórnlaus og ógnarhröð?
Mynd: Ljósmyndasafn Reykjavíkur

Bókin Samfélag eftir máli segir sögu skipulagsgerðar í Reykjavík og í völdum bæjum og þorpum á Íslandi. Megin viðfangsefni hennar er á sviði borgarskipulags, arkitektúrs og borgarhönnunar. Fjallað er um hið byggða umhverfi (e. built environment) í víðu samhengi en einkum það sem er úthugsað, skipulagt og hannað af sérmenntuðum …

Fáðu áskrift til að lesa

Áskrift að Vísbendingu hæfir þeim sem hafa gaman að óvilhöllum greiningum og gagn af greinargóðum upplýsingum um efnahagsmál, viðskipti og nýsköpun.

Næsta grein