Til baka

Grein

Horfur í efnahagsmálum krefjast lækkunar opinberra skulda

Það er tilefni til bjartsýni þrátt fyrir að aðstæður krefjist varfærni í hagstjórn. Efnahagslegar forsendur fyrir fjármálaáætlun sýna að kaupmáttur hefur vaxið hér mikið, landsframleiðsla á mann er komin á sama stig og fyrir farsóttina og jafnari dreyfingu uppruna útflutningtekna.

dsf3958
Mynd: Golli

Fjármála- og efnahagsráðherra lagði fram fjármálaáætlun fyrir árin 2025-2029 hinn 16. apríl síðastliðinn.[419379] Staða efnahagsmála sem liggur til grundvallar áætluninni er um margt merkileg, ekki síst þegar hún er borin saman við stöðu efnahagsmála fyrir aðeins þremur til fjórum árum síðan. Gerbreytt umgjörð efnahagsmála frá því fyrir fjármálakreppuna 2008, …

Fáðu áskrift til að lesa

Áskrift að Vísbendingu hæfir þeim sem hafa gaman að óvilhöllum greiningum og gagn af greinargóðum upplýsingum um efnahagsmál, viðskipti og nýsköpun.

Næsta grein