USD 121,6
EUR 142 0,3%
GBP 163,3 0,1%
DKK 19,0 0,3%
SEK 12,9 0,1%
NOK 12,1 0,3%
CHF 153,4 0,8%
CAD 86,6 0,1%
JPY 0,8 0,6%
Stýrivextir 7,5%
Verðbólga 4,1%
Mannfjöldi 391.810
USD 121,6
EUR 142 0,3%
GBP 163,3 0,1%
DKK 19,0 0,3%
SEK 12,9 0,1%
NOK 12,1 0,3%
CHF 153,4 0,8%
CAD 86,6 0,1%
JPY 0,8 0,6%
Stýrivextir 7,5%
Verðbólga 4,1%
Mannfjöldi 391.810
Til baka

Grein

HS Orka og líf­eyr­is­sjóð­irn­ir – seinni hluti

lesa má fyrri hluta sem birtist fyrir viku síðan hér

Svartsengi - HS orka
Mynd: HS orka

Í þessum síðari hluta greinarinnar verður rætt um hverjir tóku ákvarðanir og ábyrgð á lánveitingunum svo og vinnubrögð, afleiðingar og annað sem málinu tengist. Í fyrri hluta greinarinnar sem birtist þann 10. október sl. í Vísbendingu 33. tbl. 43. árg. var greint frá lántöku HS Orku hjá eigendum sínum og þeim félögum sem að henni koma og eignarhaldi á þeim.

Ákvarðanir og ábyrgð

Þótt þau lánaviðskipti sem hér um ræðir séu viðskipti félaga eru þau í raun ákvarðanir einstaklinga og á ábyrgð þeirra. Í þeirri félagaflækju sem að framan er lýst getur verið erfitt að greina hverjir það eru sem ákvarðanir taka og hverjir geta talist ábyrgir fyrir þeim. Á það sérstaklega við um ákvarðanir sem teknar eru af þeim félögum sem margir eigendur standa að eins og HS Orka Holding og Jarðvarmi slhf. Þær ákvarðanir sem þessi félög taka eru teknar af þeim einstaklingum sem félögunum stjórna fyrir hönd og á ábyrgð raunverulegra eigenda þessara félaga. Er því óhjákvæmilegt að spyrja hvort þær samræmist hagsmunum og vilja eigendanna og hvort þær hafi verið teknar með vitund þeirra og fullu umboði.

Óljóst er hvaðan tillaga um lánveitingu til HS Orku er komin og einnig hvernig samþykki hennar fyrir hönd raunverulegra eigenda var háttað. Vegna takmarkaðra upplýsinga um það efni í ársreikningum eða öðrum gögnum verður aðeins ályktað um það í ljósi stöðu og umboðs þeirra sem að málinu komu á hverju stigi.

Þörf rekstrarfélagsins, HS Orku hf, á láni er vægast sagt óljós og enn síður er hægt að styðja …

Fáðu áskrift til að lesa

Áskrift að Vísbendingu hæfir þeim sem hafa gaman að óvilhöllum greiningum og gagn af greinargóðum upplýsingum um efnahagsmál, viðskipti og nýsköpun.

Næsta grein