USD 125,7 -0,3%
EUR 147,2 -0,4%
GBP 168,0 -0,6%
DKK 19,7 -0,4%
SEK 13,5 -0,4%
NOK 12,4 -0,1%
CHF 158,0 -0,4%
CAD 91,1 -0,4%
JPY 0,8 -1,3%
Stýrivextir 7,2%
Verðbólga 3,7%
Mannfjöldi 393.160
USD 125,7 -0,3%
EUR 147,2 -0,4%
GBP 168,0 -0,6%
DKK 19,7 -0,4%
SEK 13,5 -0,4%
NOK 12,4 -0,1%
CHF 158,0 -0,4%
CAD 91,1 -0,4%
JPY 0,8 -1,3%
Stýrivextir 7,2%
Verðbólga 3,7%
Mannfjöldi 393.160
Til baka

Ís­land er fyr­ir ferða­menn – ekki túrista

Eitt sjónarmið starfandi ferðaþjónustuaðila gagnvart stefnumörkun ferðamála birtist í þessari grein í sumarblaðinu 2024 sem að fjallar um atvinnugreinina á Íslandi.

GALLERY MI - Food C Seafood soup
Mikið er lagt upp úr vandaðri matargerð úr íslensku hráefni í sérsniðnum sælkeraferðum þar sem leikið er við skynfæri gesta og sérvalin samsetning er hönnuð sem bragðlauka upplifun sem þeir fara með héðan í verðmætri minningu til að deila með öðrum ferð

Síðan árið 2010 hefur höfundur starfað við að bjóða erlendum og innlendum ferðamönnum í alls kyns sérsniðnar sælkeraferðir þar sem leikið er við skynfæri gesta og sérvalin góma-gleði, bæði fljótandi og föst, er rauði þráðurinn í öllum ferðunum. Hjá fyrirtæki höfundar, Magical Iceland, er eingöngu um að ræða sérsniðnar „private” ferðir fyrir fáa gesti. Strax frá upphafi var ljóst að bjóða þyrfti upp á þjónustu fyrir forvitna ferðamenn hérlendis. Útfærsla þjónustunnar felst í því að bjóða ferðaþjónustu sem gæti verið farsæl til langs tíma fyrir land og þjóð. Niðurstaða viðskiptaáætlunarinnar var mjög skýr: Ísland er fyrir ferðamenn – ekki túrista!

Hver er munurinn á ferðamönnum og túristum?

Það er gríðarlegur munur á þessum tveimur hópum og þeir haga sér á gjörólíkan hátt sem skilar sér á marga vegu inn í okkar náttúru, menningu og samfélag.

Ferðamenn ferðast á eigin vegum og oftar en ekki er það parið, fjölskyldan, vinnuferðin eða vinahópurinn sem við tökum á móti. Ferðamennina þyrstir í að kynna sér okkar menningu og þjóð og þeir eru óhræddir við að lenda í ævintýrum og upplifa eitthvað nýtt, framandi og einstakt. Ferðamenn fjárfesta í upplifun og þegar við leiðum þá í gegnum okkar fallega land í sælkeraferðum gerast töfrar sem oftar en ekki enda á vináttu enda deila ferðamennirnir einnig sinni menningu, tilfinningum, lífi, sögu og ævintýrum með okkur ekki síður en við deilum okkar lífi og sögu með þeim. Þetta fallega samband er því sannkallað „win-win” þar sem gestgjafi og gestur njóta báðir góðs af.

Túristar koma aftur á móti til landsins í stórum hópum með allt aðrar væntingar, dagskrá og markmið fyrir sína Íslandsheimsókn. Túristanum líður best í „sinni hjörð” og hefur oftar en ekki hvorki vilja né getu til að prófa eitthvað nýtt eða framandi og hvað þá að tengjast tilfinningaböndum við gestgjafana eða landið.

Stefnumörkun ferðamála

Að þessu sögðu eru mjög sterk rök fyrir því að þessar tvær mismunandi tegundir gesta þrífast ekki vel saman og þar af leiðandi væri farsælast að hafa skýra stefnu varðandi hvaða gesti við bjóðum velkomna. Í ljósi smæðar okkar sem þjóð þurfum við að …

Fáðu áskrift til að lesa

Áskrift að Vísbendingu hæfir þeim sem hafa gaman að óvilhöllum greiningum og gagn af greinargóðum upplýsingum um efnahagsmál, viðskipti og nýsköpun.

Næsta grein

Mest lesið
1
Samfélag

Tekjumissir við barneignir

2
Alþjóðamál

Evrópa þarf að standa saman

3
Heimspeki

Tækniframfaratrú og veiklyndi mannsins

4
Leiðari

Allsherjar bylting þekkingar eða andlegt hrun vitsmuna

5
Tækni

Gervigreind mun umbreyta heiminum

6
Máltækni

Gervigreindarbyltingin: Úr fleipum í framþróun

eldgos-bilamynd.original
Jarðvísindi 42. tbl.

Ljós­leið­ara­bylt­ing­in í nátt­úru­vár­vökt­un

Jarðskjálftamælingar hafa gjörbyltst á skömmum tíma með nýrri tækni, sem gerir nú mögulegt að nema hreyfingar jarðar af ótrúlegri nákvæmni í rauntíma og auka þannig öryggi í mati á fyrirboðum eldgosa.
Strandir 01
Heimspeki 42. tbl.

Tækni­fram­fara­trú og veik­lyndi manns­ins

Vaxandi áhrif gervigreindar draga fram gamlar hugmyndir um tækni, mennsku og sjálfræði sem vekja upp endurnýjaða heimspekilega og siðferðilega ígrundun.
_GSF1009
Atvinna 42. tbl.

Gervi­greind­ar­bylt­ing­in: Kost­uð af sér­fræð­ing­um en hag­nýtt af fyr­ir­tækj­um

Í nýrri könnun Visku kemur fram að sérfræðingar keyra gervigreindarbyltinguna áfram, fjármagna notkunina sjálfir og kalla eftir markvissri innleiðingu á vinnustöðum.
Halldór Jörgen
Gervigreind 42. tbl.

Gervi­greind­in mun aldrei koma í stað mann­legra tengsla

Ásgeir Brynjar Torfason ritstjóri ræðir við Halldór Jörgen Faurholt Olesen um gervigreind.

42225-Matrix-Red-Blue-Pill
Samfélag 42. tbl.

Sefj­un­ar­hag­kerf­ið og at­beini hönn­uða

Umbreytingarafl tækninnar birtist í mismunandi umgjörðum hagkerfisins, svo sem streymisveitu-, eftirlits-, hamfara- og anarkó-kapítalisma.
Sonar-festival
Listir 42. tbl.

Sköp­un skepnu sem skap­ar

Skapandi gervigreind umbreytir listsköpun svo að lögfræðin, siðfræðin, hugvísindin og listirnar hafa ærin verkefni fyrir höndum sem dregin eru upp með þremur ólíkum sviðsmyndum.
Skóli, menntun
Menntun 42. tbl.

Ný­sköp­un í þágu mennt­un­ar á tím­um örr­ar tækni­þró­un­ar

Ör tækniþróun kallar á endurnýjað menntakerfi þar sem menntatækni, rannsóknir og skýr stefna mætast til að tryggja gæði, aðgengi og ábyrga nýsköpun.
Umferð, Reykjavík
Tækni 42. tbl.

Gervi­greind mun um­breyta heim­in­um

Gervigreind þróast með fordæmalausum hraða og umbreytir þekkingarvinnu, vélmennum og innviðum. Samfélagslegar afleiðingar fela í sér kerfisleg úrlausnarefni og siðferðileg álitaefni.