Til baka

Grein

„Meiri þörf að koma upp frjórri kaupmannastétt“

Viðskiptamódel Ragnars Jónssonar í Smára, er til umfjöllunar í þessari grein af tilefni þess að 120 ár voru liðin frá fæðingu hans fyrr í mánuðinum. Margt má læra af sögunni og einum allra hugmyndaríkasta athafnamanni síðustu aldar hérlendis.

ragnarismara_20.2.2024
Ragnar Jónsson í Smára.
Mynd: Úr einkasafni

Árið 1974 spurði Gylfi Gíslason myndlistarmaður Ragnar í Smára að því hvað hann hafi ætlaði sér að verða þegar hann var að alast upp. „Ég ætlaði mér alltaf að verða prestur,“ svaraði Ragnar enda hefði hann sem strákur haft mikinn áhuga fyrir trúmálum og kirkjuferðum. „Og hvað kom til að …

Fáðu áskrift til að lesa

Áskrift að Vísbendingu hæfir þeim sem hafa gaman að óvilhöllum greiningum og gagn af greinargóðum upplýsingum um efnahagsmál, viðskipti og nýsköpun.

Næsta grein