Til baka

Grein

Nærandi ferðaþjónusta

Íslenski ferðaklasinn stýrir norrænu verkefni um nærandi ferðaþjónustu og í þessari grein í sumarblaðinu er útskýrt hvað nærandi ferðaþjónusta er.

IMG_4836

Norræna ráðherranefndin hefur samþykkt fjármögnun fyrir verkefnið „Nordic Regenerative Tourism“ (NorReg) í þriðja sinn. Verkefninu, sem ber íslenska heitið Nærandi ferðaþjónusta á Norðurlöndum, er stýrt af Íslenska ferðaklasanum fyrir hönd menningar- og viðskiptaráðuneytisins.

NorReg er þróunarverkefni sem hefur það að meginmarkmiði að styðja lítil og örsmá fyrirtæki (e. small and …

Fáðu áskrift til að lesa

Áskrift að Vísbendingu hæfir þeim sem hafa gaman að óvilhöllum greiningum og gagn af greinargóðum upplýsingum um efnahagsmál, viðskipti og nýsköpun.

Næsta grein