Til baka

Grein

Rannsókna- og þróunarstarf á Íslandi heldur áfram að aukast

Útgjöld til rannsókna og þróunar héldu áfram að aukast hérlendis á árinu 2022 og námu þá rúmlega 100 milljörðum króna. Frá árinu 2018 hafa útgjöld aukist um 44 milljarða króna eða um 77% og munar þar mest um aukin útgjöld fyrirtækja til rannsókna og þróunar, en þau hafa tvöfaldast á fjórum árum. Telja má víst að opinber stuðningur hafi hvetjandi áhrif, en styrkir til nýsköpunarfyrirtækja þrefölduðust frá árinu 2018 til 2022.

Hagstofna hefur birt upplýsingar um heildarútgjöld til rannsókna og þróunarstarfs á árinu 2022 sem sýna áframhaldandi aukningu í útgjöldum milli ára. Alls var varið 101 milljarði króna til rannsókna og þróunarstarfs árið 2022 en það jafngildir 2,66% af vergri landsframleiðslu (VLF). Aukning útgjalda um 11% dugði þó ekki til að …

Fáðu áskrift til að lesa

Áskrift að Vísbendingu hæfir þeim sem hafa gaman að óvilhöllum greiningum og gagn af greinargóðum upplýsingum um efnahagsmál, viðskipti og nýsköpun.

Næsta grein