Til baka

Grein

Stöðugleikinn og pólitísk ábyrgð

Forseti Alþýðusambandsins fer yfir það hver beri ábyrgð á stöðugleikanum í efnahagslífinu og hvernig neyðarástand í húsnæðismálum, minnkandi kaupmáttur og þyngri framfærsla kalli á endurreisn stuðningskerfa með tilfærslum til heimila í stað sveltistefnun.

grindavik
Mynd: Golli

Verkalýðshreyfingin stendur frammi fyrir afar krefjandi verkefni nú þegar líður að lokum ársins 2023. Kjarasamningar losna í lok janúar og ljóst er að erfitt verður að leiða viðræður til ásættanlegra lykta. Aðstæður eru um flest óhagfelldar; mikil verðbólga, hátt vaxtastig, rýrnandi kaupmáttur, almenn dýrtíð. Við bætist síðan algjört ófremdarástand í …

Fáðu áskrift til að lesa

Áskrift að Vísbendingu hæfir þeim sem hafa gaman að óvilhöllum greiningum og gagn af greinargóðum upplýsingum um efnahagsmál, viðskipti og nýsköpun.

Næsta grein