Til baka

Grein

Þétt byggð, leigu- og fasteignaverð

Hægt er að sýna fram á með alþjóðlegum rannsóknum að þétting byggðar leiðir til lækkunar húsnæðiskostnaðar. Í þessari grein eru færð rök fyrir því að bætt landnýtingu og aukið framboð húsnæði leggi sitt af mörkum til lækkunar leigu og fasteignaverðs hérlendis einnig.

kranar_byggingar
Mynd: Davíð Þór

Það er algengur misskilningur að þéttari byggð leiði til hærra leigu- og fasteignaverðs. Þvert á móti er reynslan sú að þegar landnýting eykst og byggð er þéttari byggð, þ.m.t. á svæði þar sem þegar hefur verið byggt, þá eykst framboð af húsnæði á svæðinu og leigu- og fasteignaverð leitar niður …

Fáðu áskrift til að lesa

Áskrift að Vísbendingu hæfir þeim sem hafa gaman að óvilhöllum greiningum og gagn af greinargóðum upplýsingum um efnahagsmál, viðskipti og nýsköpun.

Næsta grein