Til baka

Grein

Traust fjármál hins opinbera

Langtíma þróun birtir áhugaverða mynd af stöðu opinberra fjármála. Samneyslan fer minnkandi og eignatekjur standa undir stærstum hluta vaxtagjalda.

Það er margt áhugavert í nýbirtri fjármálaætlun hins opinbera fyrir árin 2025 til 2029. Af því tilefni er tilvalið að skoða nokkrar algengar fullyrðingar úr þjóðmálaumræðunni um fjármál og umsvif og stöðu ríkissjóðs eða hins opinbera, þ.e. ríkis og sveitarfélaga.

Oft er t.d. fullyrt að vöxtur opinberra umsvifa sé gríðarlegur. …

Fáðu áskrift til að lesa

Áskrift að Vísbendingu hæfir þeim sem hafa gaman að óvilhöllum greiningum og gagn af greinargóðum upplýsingum um efnahagsmál, viðskipti og nýsköpun.

Næsta grein