USD 126,1 -0,3%
EUR 148,2 -0,1%
GBP 168,8 -0,3%
DKK 19,8 -0,1%
SEK 13,6 -0,4%
NOK 12,4 -0,6%
CHF 158,4 -0,4%
CAD 91,7 -0,3%
JPY 0,8 0,2%
Stýrivextir 7,2%
Verðbólga 3,7%
Mannfjöldi 393.160
USD 126,1 -0,3%
EUR 148,2 -0,1%
GBP 168,8 -0,3%
DKK 19,8 -0,1%
SEK 13,6 -0,4%
NOK 12,4 -0,6%
CHF 158,4 -0,4%
CAD 91,7 -0,3%
JPY 0,8 0,2%
Stýrivextir 7,2%
Verðbólga 3,7%
Mannfjöldi 393.160
Til baka

Hvern­ig er hægt að efla staf­ræna ný­sköp­un í dreif­býli á Ís­land­i?

Stöðugt er þrýst á að stafræn nýsköpun í dreifbýli verði efld, bæði á alþjóðavísu og landsvísu. Þetta gildir einnig um Ísland. Með íslenska hackathoninuHacking Hekla“ koma áskoranir og möguleikar til að efla tilraunastarfsemi í því skyni að stuðla að stafrænni nýsköpun í dreifbýli á Íslandi.

hekla
Mynd: Peter Coughlan

Í maí á síðasta ári varði höfundur þessarar greinar doktorsritgerð í ferðamálafræði við Háskóla Íslands undir leiðsögn Gunnars Þórs Jóhannessonar, prófessors í ferðamálafræði við Háskóla Íslands. Þegar talað er um þennan tíma má vísa til hans sem ferðar þar sem það lýsir best þessu þróunarferli. Mikilvægur tímapunktur í þessu ferðalagi var aðild að stofnun landsbyggðar hackathonsinsHacking Hekla“. Upphaflega hugmyndin var frekar einföld: þegar ákvörðun lá fyrir um akademískt nám og að verða doktorsnemi við Háskóla Íslands, starfaði höfundur við að temja hesta á Suðurlandi. Þar sem ég var þegar úti á landi vildi ég byrja á að byggja upp tengslanet innan sveitar þar til undirbúnings fyrir doktorsverkefnið, sem fjallaði um áhrif stafrænnar nýsköpunar í dreifbýli á Íslandi. Fljótt kom í ljós að það var auðveldara sagt en gert. Þannig kom upp hugmyndin að því búa til vettvang þar sem áhugasamt fólk með svipaðar hugmyndir gæti komið saman, tengst og skiptist á hugmyndum. Það leiddi síðar til verkefnisins „Hacking Hekla“, landsbyggðar hackathon[19e826], sem ég stýrði með samstarfsaðila mínum og meðstofnanda, Svövu Björk Ólafsdóttur (RATA). Hugmyndin að Hacking Hekla var einföld:

„Hlutverk lausnamóts (e. hackathon) var rannsóknarlegur; hann var notaður sem aðferðafræðiverkfæri til að fá skilning á og kanna stafræna nýjung, svæðaþróun og ferðamannaiðnað. Eitt markmiðið var að finna út hvort lausnamót geti verið notuð sem tól til að stuðla að nýsköpun á stafrænum lausnum fyrir svæðaþróun og sjálfbæran ferðaþjónustu á íslensku landsbyggðinni.“[29554e]

Hackathon-lausnamótsins var notað til rannsóknar, þ.e. sem verkfæri til að öðlast skilning og kanna ofannefnt umfjöllunarefni um stafræna nýsköpun, svæðisbundna þróun og ferðaþjónustu. Eitt takmarkið var að finna út hvort hackathon-lausnamót geti nýst til að hvetja til aukinnar nýsköpunar varðandi stafrænar lausnir í svæðisbundinni þróun ferðaþjónustu í íslenskum sveitum.

Lausnir frumkvöðla

Talsverðum tíma var varið í íslenskri sveit með hestatamningafólki og fjárbændum, og dáðist höfundur að þeim hæfileikum sem meirihluti þessa fólks hafði til að finna alltaf lausn á þeim vandamálum sem þau stóðu frammi fyrir. Samt hefðu þau aldrei litið á sig sem „frumkvöðla“. Með Hacking Hekla var ekki einungis stefnt að því að búa til vettvang fyrir sköpun og nýsköpun, heldur líka litið á það sem verkfæri til að hjálpa frumkvöðlum á landsbyggðinni að skilja hvers þeir væru raunverulega megnugir. Hacking Hekla reyndist vera mikið meira en bara rannsóknarverkefni fyrir doktorsritgerðina. Það var herferð. Upphaflega var hugmyndin að efla stafræna nýsköpun í dreifbýli á Íslandi. Með fyrsta viðburði „Hacking Suðurland“, var lögð áhersla á að hvetja mögulega þátttakendur til að taka þátt í viðburðinum og pæla í stafrænum lausnum til að vinna gegn matarsóun, auka umhverfismeðvitund o.s.frv.

Þar sem stafræn þróun var mjög í tísku hvað varðaði verkefni á landsbyggðinni, var gengið út frá því að þessi viðburður myndi „smella“ og búist við miklum áhuga og fjölda skráninga á viðburðinn. Það gerðist þó ekki. Í stað þess að vekja áhuga virtist áhersla okkar á stafrænar lausnir fæla mögulega þátttakendur í burtu. Einungis þegar markaðsherferðinni var breytt í „sköpun“ og „nýsköpun“ byrjaði fólk að sýna áhuga, skrá sig og þróa ýmsar skapandi hugmyndir til að bregðast við álitaefnum viðburðarins. Sigurvegari fyrsta tilraunarverkefnisins var „Ómangó“, verkefni sem tók fyrir hátt kolefnisspor á innfluttu mangói á Íslandi. Á tveim dögum var mótuð framkvæmdaáætlun sem mundi gera þeim kleift að sækja mangófrumur, endurnýja þær …

Fáðu áskrift til að lesa

Áskrift að Vísbendingu hæfir þeim sem hafa gaman að óvilhöllum greiningum og gagn af greinargóðum upplýsingum um efnahagsmál, viðskipti og nýsköpun.

Næsta grein

Mest lesið
1
Samfélag

Tekjumissir við barneignir

2
Alþjóðamál

Evrópa þarf að standa saman

3
Grein

Ekki séns að þetta sé hægt – án staðla

4
Leiðari

Allsherjar bylting þekkingar eða andlegt hrun vitsmuna

5
Máltækni

Gervigreindarbyltingin: Úr fleipum í framþróun

6
Efnahagsmál

Efnahagslegur stöðugleiki og áfangar losunar fjármagnshafta

Skóli, menntun
Menntun 42. tbl.

Ný­sköp­un í þágu mennt­un­ar á tím­um örr­ar tækni­þró­un­ar

Ör tækniþróun kallar á endurnýjað menntakerfi þar sem menntatækni, rannsóknir og skýr stefna mætast til að tryggja gæði, aðgengi og ábyrga nýsköpun.
Umferð, Reykjavík
Tækni 42. tbl.

Gervi­greind mun um­breyta heim­in­um

Gervigreind þróast með fordæmalausum hraða og umbreytir þekkingarvinnu, vélmennum og innviðum. Samfélagslegar afleiðingar fela í sér kerfisleg úrlausnarefni og siðferðileg álitaefni.
Margrét Hugrún gervigreind
Mannfræði 42. tbl.

Úr buxna­vasa upp í him­in­hvolf

Áhrif tækniþróunarhraða á menningu og samfélög og mikilvægi stafrænnar mannfræði í nútímanum.
Háskólinn á Akureyri
Menntun 42. tbl.

Hlut­verk gervi­­­greind­ar á há­skóla­stigi

Frá Háskólanum á Akureyri: Gervigreind breytir forsendum menntunar og kallar á nýja hæfni, siðferðislega ígrundun og skýra ábyrgð þar sem mannleg dómgreind stýrir tækninni.

Daglegt líf
Máltækni 42. tbl.

Gervi­greind­ar­bylt­ing­in: Úr fleip­um í fram­þró­un

Uppbygging stórra mállíkana skapar áskoranir fyrir íslenska tungu. Tryggja þarf að gervigreind skilji fjölbreytt tungutak samfélagsins og styrkja þarf máltækni til framtíðar.
_GSF1019
Leiðari 42. tbl.

Alls­herj­ar bylt­ing þekk­ing­ar eða and­legt hrun vits­muna

Gervigreind er hér tekin til umfjöllunar í tólf greinum og einu viðtali út frá ólíkum sjónarhornum fræðimanna og sérfræðinga, velt er upp menningarlegum, tæknilegum og samfélagslegum áhrifum hennar, ógnunum, tækifærum og varanlegri umbreytingu daglegs lífs, vinnu, lista og menntunar.
Hanna Katrín Friðriksson
Gervigreind 42. tbl.

Ís­land áfram í far­ar­broddi

Ríkisstjórnin markar atvinnustefnu til að efla samkeppnishæfni atvinnulífsins og tryggja verðmætasköpun til framtíðar.
Vetur
Efnahagsmál 41. tbl.

Efna­hags­leg­ur stöð­ug­leiki og áfang­ar los­un­ar fjár­magns­hafta