USD 126,1 -0,1%
EUR 147,8 -0,1%
GBP 169,0 0,3%
DKK 19,8 -0,1%
SEK 13,6 0,2%
NOK 12,4 0,1%
CHF 158,7
CAD 91,5 -0,1%
JPY 0,8 -0,2%
Stýrivextir 7,2%
Verðbólga 3,7%
Mannfjöldi 393.160
USD 126,1 -0,1%
EUR 147,8 -0,1%
GBP 169,0 0,3%
DKK 19,8 -0,1%
SEK 13,6 0,2%
NOK 12,4 0,1%
CHF 158,7
CAD 91,5 -0,1%
JPY 0,8 -0,2%
Stýrivextir 7,2%
Verðbólga 3,7%
Mannfjöldi 393.160
Til baka

Tregðu­vægi sterkra efna­hags­reikn­inga

Kerfislegt mikilvægi tregbreytanlegra þjóðhagsreikninga

Æ oftar er nú kallað eftir því að heimurinn þurfi betri efnahagsreikninga. Viðurkennt er að þjóðhagsreikningar og sérstaklega hin verga landsframleiðsla mæli ekki nógu vel hinn flókna efnahagsveruleika sem við nú lifum í. Sérstaklega eftir heimsfaraldur og í ljós þeirra umbreytinga sem nú eru verða í heimspólitíkinni og alþjóðahagkerfinu. Kallað er eftir nýjum aðferðum til að meta stöðu efnahagsmála, styrkja viðnámsþrótt og bregðast við vistkerfisbreytingum. Um þessi málefni var einnig fjallað í Háskóla Íslands í vikunni í ljósi heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun.

Í þessari viku og þeirri síðustu birtist tvöföld grein eftir Gylfa Magnússon prófessor í viðskiptafræði og fyrrum efnahagsráðherra sem færir lesendum Vísbendingar nokkur mikilvæg skilaboð. Til að mynda um fjármögnun húsnæðiskerfisins.

Talsvert efni er opinberlega aðgengilegt og í rammagrein með fjármálaáætlun um uppgjör það sem vikið er að á skuldum Íbúðalánasjóðs (sem breytt var um nafn á yfir í ÍL-sjóð í þrotaferlinu) og áður hefur verið fjallað um hér í leiðaraskrifum. Enda er þar að finna stóran hluta skulda ríkisins. Ríkið fékk lán úr sjóðum sjóðsins með nöfnin tvö í heimsfaraldrinum á góðum kjörum. Nú virðist vera búið að vinda ofan af þessum málum saman, ósjálfbærri fjármögnun sjóðsins sjálfs og hagstæðri lántöku ríkisins úr sjóðnum (frá sjálfu sér í raun og veru).

Hins vegar virðist hlutfall verðtryggðra skuldabréfa ríkissjóðs hækka talsvert við þessa aðgerð og þannig fylgir ríkið skuldsettum heimilum eftir sem á síðustu tveimur árum hafa flykkst til baka í verðtryggingu og fyrirgera með því möguleikanum á að vaxa uppúr skuldunum en lánveitendur njóta þess.

Síðari grein vikunnar dregur fram áhugaverðar upplýsingar um uggvekjandi stöðu á fasteignamarkaði. Þar sem framboð virðist ekki mæta eftirspurn. Verð lækkar þó ekki heldur lengist sölutíminn nýrra stórra íbúða þess í stað. Seint mun þó skilvirkni markaðslausna vera dregin í efa hér, ef marka má söguna.

Næsta grein

Mest lesið
1
Samfélag

Tekjumissir við barneignir

2
Alþjóðamál

Evrópa þarf að standa saman

3
Grein

Ekki séns að þetta sé hægt – án staðla

4
Leiðari

Allsherjar bylting þekkingar eða andlegt hrun vitsmuna

5
Máltækni

Gervigreindarbyltingin: Úr fleipum í framþróun

6
Efnahagsmál

Efnahagslegur stöðugleiki og áfangar losunar fjármagnshafta

_GSF1009
Atvinna 42. tbl.

Gervi­greind­ar­bylt­ing­in: Kost­uð af sér­fræð­ing­um en hag­nýtt af fyr­ir­tækj­um

Í nýrri könnun Visku kemur fram að sérfræðingar keyra gervigreindarbyltinguna áfram, fjármagna notkunina sjálfir og kalla eftir markvissri innleiðingu á vinnustöðum.
Halldór Jörgen
Gervigreind 42. tbl.

Gervi­greind­in mun aldrei koma í stað mann­legra tengsla

Ásgeir Brynjar Torfason ritstjóri ræðir við Halldór Jörgen Faurholt Olesen um gervigreind.
42225-Matrix-Red-Blue-Pill
Samfélag 42. tbl.

Sefj­un­ar­hag­kerf­ið og at­beini hönn­uða

Umbreytingarafl tækninnar birtist í mismunandi umgjörðum hagkerfisins, svo sem streymisveitu-, eftirlits-, hamfara- og anarkó-kapítalisma.
Sonar-festival
Listir 42. tbl.

Sköp­un skepnu sem skap­ar

Skapandi gervigreind umbreytir listsköpun svo að lögfræðin, siðfræðin, hugvísindin og listirnar hafa ærin verkefni fyrir höndum sem dregin eru upp með þremur ólíkum sviðsmyndum.

Skóli, menntun
Menntun 42. tbl.

Ný­sköp­un í þágu mennt­un­ar á tím­um örr­ar tækni­þró­un­ar

Ör tækniþróun kallar á endurnýjað menntakerfi þar sem menntatækni, rannsóknir og skýr stefna mætast til að tryggja gæði, aðgengi og ábyrga nýsköpun.
Umferð, Reykjavík
Tækni 42. tbl.

Gervi­greind mun um­breyta heim­in­um

Gervigreind þróast með fordæmalausum hraða og umbreytir þekkingarvinnu, vélmennum og innviðum. Samfélagslegar afleiðingar fela í sér kerfisleg úrlausnarefni og siðferðileg álitaefni.
Margrét Hugrún gervigreind
Mannfræði 42. tbl.

Úr buxna­vasa upp í him­in­hvolf

Áhrif tækniþróunarhraða á menningu og samfélög og mikilvægi stafrænnar mannfræði í nútímanum.
Háskólinn á Akureyri
Menntun 42. tbl.

Hlut­verk gervi­­­greind­ar á há­skóla­stigi

Frá Háskólanum á Akureyri: Gervigreind breytir forsendum menntunar og kallar á nýja hæfni, siðferðislega ígrundun og skýra ábyrgð þar sem mannleg dómgreind stýrir tækninni.