Grein

Verstu mistök Íslandssögunnar

Gætu hafa verið að hefja ekki fiskveiðar fyrr eða hefja ekki skógrækt fyrr
Gylfi Magnússon
6 mín
Lesa núna
Aðrir sálmar

Stjórnkænska og skipulagsgáfur

Stjórnvöld um allan heim þurfa að taka sig á í loftslagsmálum
1 mín
Lesa núna
Grein

Aðeins eitt íslenskt fyrirtæki sýnir samdrátt í losun — í samræmi við Parísarsamkomulagið

Mikil losun gróðurhúslofttegunda veldur hnattrænni hlýnun og úr henni verður að draga.
Hulda Steingrímsdóttir
5 mín
Lesa núna
Aðrir sálmar

Skynsemi hagfræðinnar

Staða hagkerfisins hefur mikil áhrif á kosningar og hér eru úrslit vikunnar sett í samhengi.
1 mín
Lesa núna
Grein

Um verðbólguhneigð íslenska hagkerfisins

Í ljósi kenninga um launabilið sem kynntar eru í kennslubók í hagfræði sem nýlega var gefin út í íslenskri þýðingu.
Þorsteinn Þorgeirsson
7 mín
Lesa núna
Stockholms_Stadshuset_City_Hall_Stockholm_2016_01
Grein

Nóbelsverðlaun í hagfræði: Forsagan og niðurstaðan 2024

Sögulegt yfirlit Nóbelsverðlaunanna í hagfræði ásamt innsýn í rannsóknir verðlaunahafanna þriggja sem hlutu verðlaunin í ár.
Þorvaldur Gylfason
6 mín
Lesa núna
Aðrir sálmar

Raun vaxta og gervi fjárlaga

Misráðnar aðgerðir við efnahagsstjórn geta orðið dýrkeyptar eins og sagan af kjánalega áhættuálaginu af Liz Truss sýndi fyrir tveimur árum
1 mín
Lesa núna
Leiðari

Samhengi í hagstjórn – stefnur, líkön og árangur

Hér er stuttlega brugðist við greinum Gylfa Zoega og meðhöfunda hans, Axels Hall annars vegar og Más Wolfgang Mixa hins vegar.
2 mín
Lesa núna
Grein

Um mikilvægi séreignasparnaðar og heimildar til niðurgreiðslu fasteignalána

Hér er lögð fram þríþætt tillaga til breytingar fjárlaga um að almenn heimild til að nýta framlag í séreignasparnað til niðurgreiðslu húsnæðislána verði framlengd og gerð varanleg frá áramótum.
Gylfi Zoëga, Axel Hall
4 mín
Lesa núna
peningastefnunefnd_agust2024
Grein

Raunstýrivextir

Langþráð vaxtalækkun Seðlabanka Íslands á síðasta fundi peningastefnunefndar er skýrð í þessari grein.
Ásgerður Ósk Pétursdóttir
6 mín
Lesa núna
Grein

Skorturinn á húsnæði í Evrópu: Lærdómur fyrir Ísland

Hér eru settar fram átta evrópskar tillögur sem er ætlað að draga úr skortinum á húsnæði. Margar af þeim má hafa í huga tilviki Ísland. Margar af þessum tillögum kalla á breytingar á skipulagi og landnotkun.
Ólafur Margeirsson
7 mín
Lesa núna
DSC06666_mkd
Grein

Loftslagsbreytingar og framtíðarhönnun

Hvernig tryggjum við sjálfbærar byggingar sem endast og stuðla að góðri heilsu og vellíðan fyrir öll?
Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir
7 mín
Lesa núna
Grein

Svikalogn á fasteignamarkaði

Ef litið er undir húddið á fasteignamarkaðnum þessa stundina kemur í ljós að hann er tvískiptur, þar sem ódýrar íbúðir seljast hratt á meðan dýrar íbúðir seljast hægar.
Ólafur Þórisson, Jónas Atli Gunnarsson
5 mín
Lesa núna
Grein

Húsnæðiskostnaður og húsnæðisfjárfesting hér og þar

En þó húsnæðisútgjöldin hérlendis séu fyrir ofan meðaltal ESB og OECD landanna er ekki sömu sögu að segja um fjárfestingu í íbúðarhúsnæði sem hlutfall af landsframleiðslu.
Þórólfur Matthíasson
3 mín
Lesa núna
f1a7372
Grein

Ljósvist: Mikilvægi innivistar og reglna

Ljósvist er orð sem notað er yfir dagsljós og raflýsingu, þar með talið ljósmengun og tekur á eiginleikum ljóss svo sem ljósmagni, ljóslit, jafnleika ljóssins, flökti, glýju o.þ.h.
Ásta Logadóttir
6 mín
Lesa núna
gsf6801
Viðtal

Hvað er hægt að gera til að bregðast við húsnæðiskrísunni?

Sigurður Hannesson er með doktorspróf í stærðfræði frá Oxford og starfar sem framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins ásamt því að sinna stjórnarformennsku í Kviku banka, þar sem að hann á 0,18% hlut. Áður starfaði hann á íslenskum fjármálamarkaði ásamt því að vera formaður sérfræðinga­hóps stjórn­valda um höf­uð­stólslækkun verð­tryggðra hús­næð­is­lána árið 2013.
14 mín
Lesa núna
Grein

Stöðug uppbygging íbúða og innviða í takti við þarfir landsmanna

Stjórnvöld þurfa að taka mið af þörfum landsmanna þegar þau setja fram stefnu í íbúða- og innviðauppbyggingu. Stefna sem byggir á langtímamarkmiðum, fjárfestingum og stöðugleika er nauðsynleg til að tryggja velferð og verðmætasköpun.
Ingólfur Bender
7 mín
Lesa núna
Grein

Húsnæðiskreppan á Íslandi: Hverjir tapa og hverjir hagnast á félagslegri ósjálfbærni?

Félagslega ósjálfbær húsnæðismarkaður og skortur á íbúðum bitnar hart á tilteknum hópum.
Karen Kjartansdóttir
9 mín
Lesa núna
Grein

Stefnumótun í húsnæðismálum til lengri tíma

Framtíðarsýn í samþykktri þingsályktun um húsnæðisstefnu byggist á að stöðugleiki náist á húsnæðismarkaði.
Hildur Dungal
6 mín
Lesa núna
forsida
Leiðari

Húsnæðismál, hagsæld og fjármagn

Haustblað Vísbendingar er helgað húsnæðismálum. Leiðarinn fer yfir efni blaðsins. Aftast birtist listi yfir greinar blaðsins og aðrar greinar um húsnæðismál sem birst hafa á árinu.
4 mín
Lesa núna
Kínamúrinn
Grein

Er Kína enn og aftur að hrynja?

Af hrunspám um Kína og mikilvægi sérfræðiþekkingar.
Geir Sigurðsson
6 mín
Lesa núna
Aðrir sálmar

Kína og umheimurinn

Minni stuðningur hins opinbera við kínverska hagkerfið lætur hlutabréfamarkaði lækka. Árangur við efnahagsstjórn landsins hefur áhrif á hagsæld í heiminum. Vísbending vikunnar fjallar öll um Kína.
1 mín
Lesa núna
shutterstock_236626237
Grein

Hagvaxtarsagan frá Kína

Reynslan af því að vera seðlabankastjóri á Íslandi eftir fjármálahrunið fyrir fimmtán árum er eftirsótt þekking og sagan nýlega valin viðskiptabók ársins í Kína.
Svein Harald Øygard
5 mín
Lesa núna
Aðrir sálmar

Einlyndi og marglyndi

Samfélagslegar áskoranir kalla á félagslegan skilning sem þarf að ná út fyrir okkar eigin þrönga hugmyndaramma.
1 mín
Lesa núna
Fólk við varðeld
Grein

Er félagslyndi óþarfa slæpingsháttur og tímasóun?

Hefur íslenskt samfélag villst af leið? Af hverju? Og hvað er til ráða? Hér er leitað svara við þessum spurningum út frá hugtökunum um firringu samfélagsins og félagslegu heilbrigði.
Viðar Halldórsson
7 mín
Lesa núna
Grein

Aukin atvinnuþátttaka fólks með skerta starfsgetu

Grundvallarbreyting sem verður með nýjum lögum um almannatryggingar kallar eftir auknum fjölda hlutastarfa frá atvinnulífinu, strax á næsta ári!
Gunnar Alexander Ólafsson
7 mín
Lesa núna
Aðrir sálmar

Stjórnleysi í stjórnsýslunni

Stífni er ekki góð fyrir stöðugleika. Fimi í að koma sér undan ábyrgð vinnur gegn góðum stjórnarháttum. Þörfin eykst fyrir lipurð, þverfagleika, fleiri raddir og aukna víðsýni.
1 mín
Lesa núna