Grein
Bylting fram undan – en verður hún á íslensku?
Tæknileg umbreyting vinnumarkaðar ásamt mikilvægi fullveldis-gervigreindar
Vilhjálmur Þorsteinsson
Grein
Ferlið er fjárfestingin
Frá færni-uppbyggingu eða getu-uppbygging að virði ferlis-uppbyggingar
Gunnhildur Fríða Hallgrímsdóttir
Grein
Óendanlegt magn afþreyingar
Sérsniðið slor fyrir hvern og einn
Stefán Gunnlaugur Jónsson
Grein
Frá fyrstu frumgerð til fjöldaframleiðslu
First Love Composer Synthesizer er nýtt íslenskt rafhljóðfæri sem er á leið inná alþjóðlegan markað.
Markús Bjarnason
Grein
Sagan af Flothettu: Hvernig verður nýsköpun til?
Heilsueflandi afrakstur úr Listaháskóla Íslands.
Unnur Valdís Kristjánsdóttir
Grein
Þróun háskólanáms, listir og færni til framtíðar
Hvernig listnám getur veitt fyrirtækjum og einstaklingum hæfni til vaxtar í breytilegum heimi
Þóra Einarsdóttir
Viðtal
Verða hús framtíðarinnar mótuð úr fljótandi hrauni?
Fulltrúar Íslands á Feneyjatvíæringnum í arkitektúr 2025, arkitektarnir Arnhildur Pálmadóttir og Arnar Skarphéðinsson komu á skrifstofu Vísbendingar í Aðalstrætinu í Reykjavík til þess að segja frá Lavaforming og ræða um þróun arkitektúrs.
Grein
Danska leiðin
Veitir aðgang að vönduðum íbúðum fyrir heimili á lægra verði en hér þekkist
Hildur Gunnarsdóttir
Grein
Hvers virði er vönduð bygging?
Sé hún ekki vönduð er það sóun á auðlindum jarðar á kostnað komandi kynslóða!
Magnea Þ. Guðmundsdóttir
Grein
Örsmá en áhrifamikil
Framleiðniaukning örfyrirtækja í upplýsingatækni gefur merkilega innsýn í framtíð vinnumarkaðarins!
Helga Waage
Grein
Samræmi milli stefnu og þróunar nýsköpunar í atvinnulífinu
Rannsókn á nýsköpunarstefnu á Íslandi á árunum 2003–2022 leiðir í ljós að raunvöxtur er ekki umfram vöxt hagkerfisins í heild – þrátt fyrir vaxandi stuðningsútgjöld ríkisins til fyrirtækja!
Hannes Ottósson,
Rögnvaldur Jóhann Sæmundsson
Grein
Vöxtur hugverkaiðnaðar eykur stöðugleika og framleiðni
– með vaxandi útflutningstekjum – en skoða verður hlut þess raunverulega vaxtar í landsframleiðslunni einnig!
Ingólfur Bender,
Sigríður Mogensen
Viðtal
Hvernig á nýsköpun sér stað í tölvuleikjaheiminum?
Vísbending tók þá Hilmar Veigar Pétursson og Stefán Þórarinsson hjá CCP tali í gegnum tölvubúnað til þess að heyra af nýjustu stefnum og straumum í tölvuleikjaheimi hugverkaiðnaðarins sem er orðinn bæði stór og gamalgróinn hérlendis.
Leiðari
Listin að skapa nýjungar í gamalgrónum heimi
Leiðari ritstjóra Vísbendingar í sumarblaði 2025 með þema nýsköpunar og hugverka. Lykilorðin eru: Óstöðugar umbreytingar. Arkitektúr, máltækni og skipulag. Hugverk, verksvit og hönnun tölvuleikja. Listnám og byggingar. Ofgnótt slors og framtíð vinnumarkaðarins. Opinber stefnumörkun og árangur stuðnings. Efnisyfirlit blaðsins er aftast í leiðaranum.
Aðrir sálmar
Taumhald útgjaldavaxtar
Hagvöxtur hér og þar – sem hefur áhrif
Grein
Hvernig tryggjum við betri nýtingu opinberra útgjalda?
Útgjaldagreiningar (e. spending reviews) eru hið alþjóðlega viðurkennda tól til þess.
Álfrún Tryggvadóttir
Grein
Verðbólguþrýstingur og taumhald peningastefnunnar
Ytri nefndarmenn peningastefnunefndar skýra síðustu ákvörðun sína
Ásgerður Ósk Pétursdóttir,
Herdís Steingrímsdóttir
Aðrir sálmar
Væntingar um virkni?
Peningastefnan, miðlun hennar og væntingar um framtíðarverðbólgu
Grein
Hversu vel spá verðbólguvæntingar?
Séríslensk verðbólguskot virðast oftast vera óvænt
Ásgeir Daníelsson
Grein
Hvernig virkar peningastefnan?
Samkvæmt mati Seðlabankans og í samanburði við Noreg og Svíþjóð
Þórarinn G. Pétursson
Aðrir sálmar
Tregðuvægi sterkra efnahagsreikninga
Kerfislegt mikilvægi tregbreytanlegra þjóðhagsreikninga
Grein
Nýbyggingar á höfuðborgarsvæðinu: Aukið framboð, minni sala
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun birtir áhugaverðar upplýsingar af markaðinum
Hildur Sif Hilmarsdóttir,
Ólafur Þórisson
Grein
Tregðuvægi og kerfisstyrkur á fjármálamörkuðum – síðari hluti
Kerfisstyrk skuldabréfaútgáfu og frosnum markaði leika saman á tregablandinn hátt – fyrri hluti greinarinnar birtist fyrir viku
Gylfi Magnússon
Aðrir sálmar
Kverkatak hins sterka
- getur dregið allan mátt úr heimilisbókhaldi og hagkerfum
Grein
Tregðuvægi og kerfisstyrkur á fjármálamörkuðum – fyrri hluti
Kerfishruni raforkukerfa og gjaldmiðlastyrk er hér spilað saman á tregavæginn máta
Gylfi Magnússon
Grein
Óréttlát og ómarkviss peningastefna
- veldur hærri vöxtum og bitnar harðast á þeim sem síst skyldi
Stefán Ólafsson
Aðrir sálmar
Skrattakollar og ömmur þeirra
- kljást við kölska, finna devil in the details og get lost in translation.