Grein
Covid-19 faraldurinn
Norrænn samanburður á mati almennings á sanngirni aðgerða, höftum, takmörkunum stjórnvalda og traust á þeim.
Grétar Þór Eyþórsson
Grein
Hægur hagrænn vöxtur í ferðaþjónustu
Fyrri grein
Vilborg Helga Júlíusdóttir
Aðrir sálmar
Fegurð fjallanna og fjarlægðarregla
Samhengið milli atvinnuveganna, bæði innbyrðis og gagnvart hinu opinbera skipta miklu máli fyrir hagstjórn og skuldastöðu ríkissjóðs sem tengist hallarekstri sem stafar af of litlum tekjum.
Leiðari
Fegurðin, ásýnd hlutanna og fjármálin þar að baki
Leiðari ritstjóra Vísbendingar í þemablaði vorsins um skapandi greinar - ásamt efnisyfirliti
Viðtal
Nýsköpunarumhverfið í Noregi og á Norðurlöndunum
Sigríður Þormóðsdóttir hefur starfað við stuðning nýsköpunar í Noregi í hartnær tvo áratugi. Hún segir að nýsköpun sé ekki bara atvinnuþróun heldur ekki síður samfélagsþróun. Það kalli á að unnið sé saman á milli stjórnsýslustiga og þvert á ráðuneyti.
Viðtal
Ásta Fanney um listræna sköpun
Við tókum Ástu Fanneyju Sigurðardóttur fulltrúa Íslands á Feneyjatvíæringnum í myndlist á næsta ári tali og ræddum um listræna sköpun. Hún dansar sem listamaður á mörkum tónlistar, hljóðlistar, skáldskapar, gjörnings og innsetningar.
Grein
Skynjun, listir og samfélagið
Miðlun skynjunar og tengingar listarinnar í samhengi við veruleikann
Anna Rún Tryggvadóttir
Grein
Skapandi skáldskapur
Rithöfundur skrifar um það að lifa í skáldskap og lifa af
Guðrún Eva Mínervudóttir
Grein
Jarðvegur skapandi greina
Almannarýmið og menningararfurinn, allt frá Ármanni á Alþingi til Unuhúss Erlendar
Jón Karl Helgason
Grein
Nýja Nýja Ísland og innviðir skapandi greina
Mjúkir innviðir og harðir innviðir og uppruni hugtaksins um innviði
Marteinn Sindri Jónsson
Grein
Aðlögunarhæfni á breyttum tímum
Þríþætt hlutverk skapandi greina! Vörður á veginum og það sem vantar
Anna Hildur Hildibrandsdóttir
Grein
Rannsóknir og hagtölur í þróun
Rannsóknasetur skapandi greina kallar eftir samstilltu átaki
Erla Rún Guðmundsdóttir
Grein
Hver uppsker af fjárfestingu okkar í tónlist?
Áætluð tónleikavelta og áætluð streymisvelta einnar tónleikaferðar er meiri en heildarveltan hérlendis
Hrefna Helgadóttir
Grein
Kjarval: The Immersive Experience
Tækniþróun vekur nýjan áhuga fjárfesta á listsýningahaldi. Upplifunarsýningar eru ört vaxandi grein innan myndlistarheimsins og er þær nú að finna nánast alls staðar, nema á Íslandi.
Snærós Sindradóttir
Grein
Ólga á Kjarvalsstöðum
Opnunarávarp á sýningu um frumkvæði kvenna í myndlist
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir
Grein
Gervigreind og þróun vinnumarkaðarins
Fjórar leiðir til framfara og það hvernig sjálfvirknin hverfur þegar hún virkar
Kristján Kristjánsson
Grein
Mörg kíló af nýsköpun
á mismunandi syllum hugbúnaðargeirans
Þórarinn Stefánsson
Grein
Skinnhandrit samtímans
Kvikmyndaiðnaðurinn og verðmæti hans
Magnús Árni Skúlason
Grein
Að sá í frjóan jarðveg
Stuðningsumhverfi tónlistar á Íslandi
María Rut Reynisdóttir
Grein
Framþróun í myndlistarstefnu stjórnvalda
Myndlist og samfélag: Stefna til framtíðar!
Auður Jörundsdóttir
Grein
Íslenskar bókmenntir taka flugið!
Höfundar héðan eru eftirsóttir gestir á bókmenntaviðburðum um allan heim
Hrefna Haraldsdóttir
Grein
Kynbundin mismunun hefur hindrað uppbyggingu danslistar á Íslandi
Aðstöðuleysi, afskiptaleysi og mismunun gerir danslistinni erfitt uppdráttar hérlendis
Pétur Ármannsson
Grein
Umbreytandi arkitektúr
Nýsköpun og framsækni sem felst fyrst og fremst í að skipta út ósjálfbærum og úreltum kerfum
Anna María Bogadóttir
Grein
Um virði og virðismat í listgreinum
Forseti Bandalags íslenskra listamanna skrifar um bókhald, peninga og listir
Jóna Hlíf Halldórsdóttir
Grein
Innviðaskuld við skapandi greinar
Í grein þessari verður litið um öxl og reynt að bregða ljósi á þróun þá sem orðið hefur á vettvangi skapandi atvinnugreina frá þeim tíma er fyrsta skýrslan um hagræn áhrif greinanna kom út. Einnig verður sjónum beint að mikilvægi frumsköpunar sem lykilþáttar í uppbyggingu öflugra atvinnugreina lista og menningar. Loks er vikið að starfsumhverfi þeirra sem kjósa að starfa sjálfstætt í skapandi greinum og vakin athygli á mikilvægi gagnaöflunar og greininga í þágu framtíðarþróunar greinanna.
Kolbrún Halldórsdóttir
Grein
Ekki bara fiskur, ferðamenn og fallvötn
Helstu atriði og tillögur úr skýrslu um framlag menningar og skapandi greina til verðmætasköpunar á Íslandi í grein eftir skýrsluhöfund
Ágúst Ólafur Ágústsson