USD 127,9 1,1%
EUR 148,8 0,3%
GBP 170,3 0,6%
DKK 19,9 0,3%
SEK 13,6 0,1%
NOK 12,6 0,9%
CHF 158,6 -0,3%
CAD 92,3 0,4%
JPY 0,8 0,8%
Stýrivextir 7,2%
Verðbólga 3,7%
Mannfjöldi 393.160
USD 127,9 1,1%
EUR 148,8 0,3%
GBP 170,3 0,6%
DKK 19,9 0,3%
SEK 13,6 0,1%
NOK 12,6 0,9%
CHF 158,6 -0,3%
CAD 92,3 0,4%
JPY 0,8 0,8%
Stýrivextir 7,2%
Verðbólga 3,7%
Mannfjöldi 393.160
Til baka

Að­eins eitt ís­lenskt fyr­ir­tæki sýn­ir sam­drátt í los­un — í sam­ræmi við Par­ís­ar­sam­komu­lag­ið

Mikil losun gróðurhúslofttegunda veldur hnattrænni hlýnun og úr henni verður að draga.

Aðeins eitt af 50 stærstu fyrirtækjum Íslands getur sýnt fram á samdrátt í losun gróðurhúsalofttegunda í samræmi við Parísarsamkomulagið. Þetta er meðal helstu niðurstaðna greiningar Sjálfbærnivísis PwC á losun stærstu fyrirtækja Íslands fyrir árið 2023. Af þeim 50 fyrirtækjum sem metin voru, geta níu sýnt fram á samdrátt í losun frá eigin rekstri og virðiskeðju en 74% fyrirtækjanna greina ekki frá öllum þýðingarmiklum losunarþáttum samkvæmt komandi kröfum.

graf1

graf2

Á dögunum gaf PwC á Íslandi út Sjálfbærnivísi sem ætlað er að vera árlegt yfirlit yfir árangur sjálfbærnistarfs stærstu fyrirtækja Íslands. Mat á fyrirtækjunum byggir á opinberum upplýsingum, árs- og sjálfbærniskýrslum, og matið er unnið af PwC.

Í Sjálfbærnivísinum er lagt mat á hvort fyrirtæki gefi út loftslagsbókhald byggt á gagnreyndum aðferðum og hvort að fyrirtæki sýni samdrátt í losun gróðurhúsalofttegunda í samræmi við markmið Parísarsamkomulagsins. Sjálfbærnivísirinn byggir á Klimaindeks PwC í Noregi.

Við mat á fyrirtækjunum var einnig horft til komandi krafna um sjálfbærniupplýsingar, CSRD (Corporate Sustainability Reporting Directive), tilskipunar sem tekur gildi á komandi ári. Tilskipuninni fylgja ESRS staðlar (European Sustainability Reporting Standard), sem kveða nánar á um hvað og hvernig skuli upplýsa um sjálfbærni. Einn hlutinn er loftslagsstaðall, ESRS E1, sem mun móta hvernig fyrirtæki greina frá loftslagsaðgerðum sínum og setja fram loftslagsbókhald til framtíðar. Kröfurnar munu líklega taka gildi strax á komandi ári og ná til stórra fyrirtækja. Hvernig eru fyrirtæki í stakk búin og eiga þau langt í land?

graf3
graf4

Niðurstöður

Greining á skýrslugjöf fyrirtækjanna 50 leiddi í ljós að 41 þeirra setti fram einhvers konar tölur um losun, eða 82%. Þar af setja 35 fyrirtæki, eða 70%, fram loftslagsbókhald sem tekur að minnsta kosti til umfangs 1 sem tekur til beinn áhrifa fyrirtækis og umfangs 2 sem tekur til orkunotkunar.

Af þessum 35 fyrirtækjum setja 34 (68%) einnig fram tölur fyrir umfang 3 sem tekur til losunar í virðiskeðju fyrirtækisins, sjá mynd 3. Við skoðun á eldri skýrslum fyrirtækjanna kom í ljós að árið 2018 var hlutfall fyrirtækja sem birti loftslagsbókhald af einhverju tagi 40% en er nú komið upp í 84%*. Sjá mynd 2.

Upplýsingar um losun í umfangi 3

Samkvæmt Greenhouse Gas Protocol (GHG) og komandi kröfum CSRD eiga fyrirtæki að kortleggja losun í umfangi 1, 2 og alla losun í umfangi 3, þ.e. losun frá öllum mikilvægum losunarþáttum af þeim 15 sem skilgreindir hafa verið, sjá mynd 3. Mismunandi er milli atvinnugreina hvaða þættir teljast þýðingarmiklir í umfangi 3. Til að meta hvort fyrirtækin greini frá öllum þýðingarmiklum losunarþáttum í umfangi 3 er byggt á upplýsingagjöf fyrirtækisins og viðmið PwC fyrir umfang 3, sjá mynd 4.

Samdráttur í losun gróðurhúsalofttegunda hjá níu fyrirtækjum

Greiningin sýndi að aðeins níu af fyrirtækjunum 50 gátu sýnt fram á samdrátt í losun frá eigin rekstri og virðiskeðju sinni. Til að geta sýnt fram á samdrátt í losun þurfa losunartölur að ná yfir alla þýðingarmikla losunarþætti, þar á meðal í umfangi 3. Aðeins fyrirtæki sem greina frá öllum þýðingarmiklum losunarþáttum í umfangi 3 komast í flokk 1 og 2. Einungis eitt af þessum 9 fyrirtækjum gat sýnt fram á losunarsamdrátt síðustu þrjú …

Fáðu áskrift til að lesa

Áskrift að Vísbendingu hæfir þeim sem hafa gaman að óvilhöllum greiningum og gagn af greinargóðum upplýsingum um efnahagsmál, viðskipti og nýsköpun.

Næsta grein

Mest lesið
1
Efnahagsmál

Núvirðingarstuðull og raunávöxtun lífeyrissjóða

2
Húsnæðismál

Að byggja heimili og samfélag – eða húsnæði og markað?

3
Samfélag

Tekjumissir við barneignir

4
Alþjóðamál

Evrópa þarf að standa saman

5
Grein

Ekki séns að þetta sé hægt – án staðla

6
Leiðari

Allsherjar bylting þekkingar eða andlegt hrun vitsmuna

Háskólinn á Akureyri
Menntun 42. tbl.

Hlut­verk gervi­­­greind­ar á há­skóla­stigi

Frá Háskólanum á Akureyri: Gervigreind breytir forsendum menntunar og kallar á nýja hæfni, siðferðislega ígrundun og skýra ábyrgð þar sem mannleg dómgreind stýrir tækninni.
Daglegt líf
Máltækni 42. tbl.

Gervi­greind­ar­bylt­ing­in: Úr fleip­um í fram­þró­un

Uppbygging stórra mállíkana skapar áskoranir fyrir íslenska tungu. Tryggja þarf að gervigreind skilji fjölbreytt tungutak samfélagsins og styrkja þarf máltækni til framtíðar.
_GSF1019
Leiðari 42. tbl.

Alls­herj­ar bylt­ing þekk­ing­ar eða and­legt hrun vits­muna

Gervigreind er hér tekin til umfjöllunar í tólf greinum og einu viðtali út frá ólíkum sjónarhornum fræðimanna og sérfræðinga, velt er upp menningarlegum, tæknilegum og samfélagslegum áhrifum hennar, ógnunum, tækifærum og varanlegri umbreytingu daglegs lífs, vinnu, lista og menntunar.
Hanna Katrín Friðriksson
Gervigreind 42. tbl.

Ís­land áfram í far­ar­broddi

Ríkisstjórnin markar atvinnustefnu til að efla samkeppnishæfni atvinnulífsins og tryggja verðmætasköpun til framtíðar.

Vetur
Efnahagsmál 41. tbl.

Efna­hags­leg­ur stöð­ug­leiki og áfang­ar los­un­ar fjár­magns­hafta

Úkraína
Alþjóðamál 41. tbl.

Evr­ópa þarf að standa sam­an

AFP__20240904__1230734230__v2__HighRes__TrumpSu.original
Aðrir sálmar 41. tbl.

Al­þjóð­leg óregla

Börn, barneignir, fjölskylda
Samfélag 40. tbl.

Tekju­miss­ir við barn­eign­ir

Konur hérlendis tapa miklum tekjum við barneignir samkvæmt nýlegri rannsókn