USD 127,8 0,2%
EUR 147,2 0,3%
GBP 167,2 0,4%
DKK 19,7 0,3%
SEK 13,3
NOK 12,5 -0,2%
CHF 158,5 0,3%
CAD 90,7 0,1%
JPY 0,8 0,8%
Stýrivextir 7,2%
Verðbólga 4,3%
Mannfjöldi 393.160
USD 127,8 0,2%
EUR 147,2 0,3%
GBP 167,2 0,4%
DKK 19,7 0,3%
SEK 13,3
NOK 12,5 -0,2%
CHF 158,5 0,3%
CAD 90,7 0,1%
JPY 0,8 0,8%
Stýrivextir 7,2%
Verðbólga 4,3%
Mannfjöldi 393.160
Til baka

Grein

Pen­inga­stefn­an og marg­vís­leg áhrif henn­ar

Hækkun vaxta seðlabankans er ætlað að hafa áhrif til lækkunar verðbólgu. Hér er fjallað um ýmis önnur áhrif peningastefnunnar sem fylgja og nauðynlegar aðgerðir samhliða.

Vextir Seðlabankans eru nú í hæstu hæðum hér á landi en þeir hafa verið 9,25% síðan í ágúst í fyrra þegar þeir voru hækkaðir um 0,50% eftir að hafa verið hækkaðir um 1,25% í maí sama ár og 1% í mars og 0,5% í febrúar. Samtals hækkuðu þannig vextir Seðlabankans um 3,25% á síðasta ári. Myndin hér að neðan sýnir hvernig vextir Seðlabankans hækkuðu úr 0,75% um vorið 2021 í 9,25% um haust 2023.

Þessi mikla hækkun vaxta var ekki fyrirséð þegar vextir voru hvað lægstir árin 2020-2021, jafnvel ekki af þeim sem með stjórn peningamála og fjármála ríkisins fóru.

Ljóst er að með hækkandi vöxtum er ætlunin að stemma stigu við mikilli innlendri eftirspurn til þess að verðbólga fari aftur niður í markmið sem er 2,5%. En svo miklar vaxtahækkanir hafa ýmis hliðarárhrif sem hér verður lýst og verða engan veginn taldar æskilegar.

Hér verður farið nokkrum orðum um óbein áhrif hás vaxtastigs og að lokum lagt til hvað hægt væri að gera til þess að minnka sveiflur vaxta hér á landi.

Verðbólga og vextir hér og þar

Vextir á evrusvæði og í Bandaríkjunum hafa lækkað mikið og einnig verðbólga. Verðbólga er 2,6% á evrusvæðinu og meðaltalsstýrivextir 4,50%, í Bretlandi er verðbólga 3,4% og seðlabankavextir 5,25% og í Bandaríkjunum er verðbólga 3,48% og vextir 4,50%. Munurinn á Íslandi og þessum stóru gjaldmiðilssvæðum er meðal annars sá að kjölfesta verðbólguvæntinga er þar traustari, og því þarf ekki að hækka vexti jafnmikið þar og hér. Vextir seðlabanka eru einnig háir hér …

Fáðu áskrift til að lesa

Áskrift að Vísbendingu hæfir þeim sem hafa gaman að óvilhöllum greiningum og gagn af greinargóðum upplýsingum um efnahagsmál, viðskipti og nýsköpun.

Næsta grein