USD 126,3 0,5%
EUR 148
GBP 168,5 -0,2%
DKK 19,8
SEK 13,5 0,1%
NOK 12,3
CHF 158,6 0,2%
CAD 91,6 0,3%
JPY 0,8 -0,2%
Stýrivextir 7,2%
Verðbólga 3,7%
Mannfjöldi 393.160
USD 126,3 0,5%
EUR 148
GBP 168,5 -0,2%
DKK 19,8
SEK 13,5 0,1%
NOK 12,3
CHF 158,6 0,2%
CAD 91,6 0,3%
JPY 0,8 -0,2%
Stýrivextir 7,2%
Verðbólga 3,7%
Mannfjöldi 393.160
Til baka

Tim Ward heiðr­að­ur fyr­ir mál­flutn­ing í Ices­a­ve

Fyrir tæpum mánuði hélt aðalmálflutningsmaður Íslands í Icesave dómsmálinu við EFTA dómstólinn merkilegt erindi á vegum Lögfræðingafélagsins og Lögmannafélagsins á Hótel Borg í Reykjavík í framhaldi þess að hafa tekið við fálkaorðunni á Bessastöðum en áratugur er frá lyktum málsins sem hafði veruleg áhrif á efnahagslíf landsins.

20231206-tim-ward-3 (1)
Mynd: Forseti.is

Í tilefni þess að áratugur var liðinn frá dómi EFTA dómstólsins í Ice­save málinu svokallaða sem bresk og hollensk stjórnvöld höfðuðu gegn íslenskum stjórnvöldum var aðaæ málflutningsmaður Íslands Tim Ward sæmdur riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu af forseta Íslands Guðna Th. Jóhannessyni þann 6. desember 2023. Í framhaldinu hélt Tim erindi á hádegisfundi Lögmannafélags og Lögfræðingafélags Íslands.

Hollt er að rifja upp Icesave dóminn nú rúmum áratug eftir að hann féll. EFTA dómstóllinn hafnaði því að íslensk stjórnvöld hafi brotið gegn tilskipun Evrópusambandsins um innstæðutryggingar eða mismunað innstæðueigendum.[c6fe37]Málið var ólíkt öðrum málum sem Tim Ward hafði tekið að sér fram til þess, en hann varð talsvert þekktur eftir það og var kosinn lögmaður ársins 2013 í Bretlandi í framhaldinu. Tim tók fram í erindi sínu á Hótel Borg að algengustu spurningarnar tvær sem hann hafi fengið úr flestum áttum á Íslandi hafi annars vegar verið hvort við myndum vinna málið og hins vegar hvers vegna Bretar álitu Íslendinga hryðjuverkamenn. Vegna siðareglna innan enska réttarkerfisins þá gat Tim ekki tjáð sig um efni máls sem hann hafði til umfjöllunar við fjölmiðla. En ljóst var að hann vildi vinna málið. Til þess þurfti að sannfæra dómstólinn um tvö meginatriði.

Annarsvegar fjallaði dómsmálið um það hvernig túlka bæri tilskipunina um innstæðutryggingar og hins vegar um að innstæðueigendum hafi ekki verið mismunað á grundvelli þjóðernis. Seinna atriðið kom ekki til skoðunar þar sem fyrra atriðinu var hafnað varðandi það hvort íslensk stjórnvöld hefðu brugðist skyldum sínum til fjármögnunar innstæðutryggingarinnar. Mikil neytendavernd er ekki það sama og fullkomin vernd var frumforsenda rökstuðningsins.

Varnarræða Tims tók um fjörtíu mínútur og rifjaði hann upp að boðið hefði verið uppá kaffi og veitingar í réttarhaldinu að henni lokinni. Sannfæra þurfti dóminn um að fall bankakerfis væri ekki hið sama og fall einstakra banka. Hin sterku rök kröfðust …

Fáðu áskrift til að lesa

Áskrift að Vísbendingu hæfir þeim sem hafa gaman að óvilhöllum greiningum og gagn af greinargóðum upplýsingum um efnahagsmál, viðskipti og nýsköpun.

Næsta grein

Mest lesið
1
Samfélag

Tekjumissir við barneignir

2
Alþjóðamál

Evrópa þarf að standa saman

3
Grein

Ekki séns að þetta sé hægt – án staðla

4
Leiðari

Allsherjar bylting þekkingar eða andlegt hrun vitsmuna

5
Máltækni

Gervigreindarbyltingin: Úr fleipum í framþróun

6
Efnahagsmál

Efnahagslegur stöðugleiki og áfangar losunar fjármagnshafta

_GSF1009
Atvinna 42. tbl.

Gervi­greind­ar­bylt­ing­in: Kost­uð af sér­fræð­ing­um en hag­nýtt af fyr­ir­tækj­um

Í nýrri könnun Visku kemur fram að sérfræðingar keyra gervigreindarbyltinguna áfram, fjármagna notkunina sjálfir og kalla eftir markvissri innleiðingu á vinnustöðum.
Halldór Jörgen
Gervigreind 42. tbl.

Gervi­greind­in mun aldrei koma í stað mann­legra tengsla

Ásgeir Brynjar Torfason ritstjóri ræðir við Halldór Jörgen Faurholt Olesen um gervigreind.
42225-Matrix-Red-Blue-Pill
Samfélag 42. tbl.

Sefj­un­ar­hag­kerf­ið og at­beini hönn­uða

Umbreytingarafl tækninnar birtist í mismunandi umgjörðum hagkerfisins, svo sem streymisveitu-, eftirlits-, hamfara- og anarkó-kapítalisma.
Sonar-festival
Listir 42. tbl.

Sköp­un skepnu sem skap­ar

Skapandi gervigreind umbreytir listsköpun svo að lögfræðin, siðfræðin, hugvísindin og listirnar hafa ærin verkefni fyrir höndum sem dregin eru upp með þremur ólíkum sviðsmyndum.

Skóli, menntun
Menntun 42. tbl.

Ný­sköp­un í þágu mennt­un­ar á tím­um örr­ar tækni­þró­un­ar

Ör tækniþróun kallar á endurnýjað menntakerfi þar sem menntatækni, rannsóknir og skýr stefna mætast til að tryggja gæði, aðgengi og ábyrga nýsköpun.
Umferð, Reykjavík
Tækni 42. tbl.

Gervi­greind mun um­breyta heim­in­um

Gervigreind þróast með fordæmalausum hraða og umbreytir þekkingarvinnu, vélmennum og innviðum. Samfélagslegar afleiðingar fela í sér kerfisleg úrlausnarefni og siðferðileg álitaefni.
Margrét Hugrún gervigreind
Mannfræði 42. tbl.

Úr buxna­vasa upp í him­in­hvolf

Áhrif tækniþróunarhraða á menningu og samfélög og mikilvægi stafrænnar mannfræði í nútímanum.
Háskólinn á Akureyri
Menntun 42. tbl.

Hlut­verk gervi­­­greind­ar á há­skóla­stigi

Frá Háskólanum á Akureyri: Gervigreind breytir forsendum menntunar og kallar á nýja hæfni, siðferðislega ígrundun og skýra ábyrgð þar sem mannleg dómgreind stýrir tækninni.