Til baka

Grein

G7-löndin og BRICS-löndin: Hver er staðan?

Síðari hluti - fyrri hluti birtist fyrir tveimur vikum með sama titli

h_57627241
Mynd: Unsplash

Við höldum áfram samanburði G7-landanna sjö og BRICS-landanna fimm. Tökum einn mikilvægan þátt efnahagsmála til sérstakrar skoðunar: Erlend viðskipti.

Þrátt fyrir Kína og Indland, sem bæði eru mikilvirkir iðnvöruframleiðendur, er iðnvöruútflutningur lægra hlutfall af heildarútflutningi í BRICS-ríkjunum að meðaltali (48%) en í G7-ríkjunum (66%), sjá mynd 9. Fjölbreyttur útflutningur vitnar …

Fáðu áskrift til að lesa

Áskrift að Vísbendingu hæfir þeim sem hafa gaman að óvilhöllum greiningum og gagn af greinargóðum upplýsingum um efnahagsmál, viðskipti og nýsköpun.

Næsta grein